Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptabanki
ENSKA
retail bank
Samheiti
smásölubanki
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þegar starfsemi er mjög samsett (t.d. starfa viðskiptabankar, fjárfestingarbankar og sparisjóðir á mjög ólíkan hátt) verður að velja þjónustuheildina út frá hverjum hluta markaðarins til þess að starfsemin geti talist dæmigerð.

[en] Where the activities are highly heterogeneous (e.g. retail banks, merchant banks and saving banks act very differently) the set of services must be selected for each part of the market for them to be considered representative.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. desember 2002 til frekari skýringar á viðauka A við reglugerð ráðsins (EB) nr. 2223/96 að því er varðar meginreglur um mælingar á verði og magni í þjóðhagsreikningum

[en] Commission Decision of 17 December 2002 further clarifying Annex A to Council Regulation (EC) No 2223/96 as concerns the principles for measuring prices and volumes in national accounts


Skjal nr.
32002D0990
Athugasemd
Orðið viðskiptabanki er til bæði í þrengri og víðari merkingu.
Hér er það notað í þrengri merkingu og svarar til þess sem á ensku heitir retail bank þ.e.a.s. banka sem veita einstaklingum, heimilum og smærri fyrirtækjum fyrirgreiðslu eða eru í viðskiptum við þá. Annað orð sömu merkingar er smásölubanki en það hefur ekki náð jafnmikilli útbreiðslu. Í víðari merkingu er orðið viðskiptabanki stundum notað um hvers kyns banka sem taka við innlánum og veita lán og nær þá líka yfir svokallaða fyrirtækjabanka (á ensku ýmist corporate bank eða commercial bank).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira